Stjórnsýsla

Fundagerðir

Hér er að finna fundargerðir skólanefndar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"

 

Skólanefnd

34. fundur Skólanefndar Seltjarnarness var haldinn á Skólaskrifstofu þriðjudaginn 3. júní 1999 kl. 16:35

3/6/1999

Fundinn sátu: Inga Hersteinsdóttir, Gunnar Lúðvíksson, Petrea I. Jónsdóttir og Sunneva Hafsteinsdóttir frá skólanefnd. Gestir fundarins voru Ingibjörg Atladóttir og Auður S. Þórðardóttir. Formaður boðaði forföll.

Dagskrá:

1.    Málefni nemanda í Mýrarhúsaskóla

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 17:35

Fundarritari var Sunneva Hafsteinsdóttir

 

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Petrea I. Jónsdóttir (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)Senda grein

Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: