Fundartími skólanefndar 2020
22. janúar |
24. júní |
Hér er að finna fundargerðir skólanefndar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"
179. (3) fundur skólanefndar Seltjarnarness var haldinn þriðjudaginn 5. september kl. 17:00 í Tónlistarskóla Seltjarnarness.
Mættir voru: Sigrún Edda Jónsdóttir, Jón Þórisson, Þórdís Sigurðardóttir, Gunnar Lúðvíksson og Kristján Þorvaldsson.
Þetta gerðist:
1. Vinnufundur skólanefndar haldin í húsnæði Tónlistarskóla Seltjarnarness.
Fundi slitið kl. 18:30.