Stjórnsýsla

Fundagerðir

Hér er að finna fundargerðir skólanefndar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"

 

Skólanefnd

Vinnufundur skólanefndar Seltjarnarness

21/9/2016

Vinnufundur skólanefndar var haldinn miðvikudaginn 21. september 2016, kl. 8:00 í fundarsal bæjarstjórnar Seltjarnarness.

Mættir voru: Sigrún Edda Jónsdóttir, Karl Pétur Jónsson, Hildigunnur Gunnarsdóttir, Magnús Örn Guðmundsson, Sigurþóra Bergsdóttir og Baldur Pálsson, fræðslustjóri.

Fræðslustjóri upplýsti fulltrúa nefndarinnar um stöðu kjarasamninga starfshópa á fræðslusviði og gerði grein fyrir vinnu við mótun Frístundamiðstöðvar Seltjarnarness, sem er eftirfylgni við tillögur frá Capacent um fyrirkomulag þjónustu Seltjarnarnesbæjar við börn og unglinga.

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.

Fundi slitið kl. 9:20.

Senda grein

Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: