Stjórnsýsla

Fundagerðir

Hér er að finna fundargerðir umhverfisnefndar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"

 

Umhverfisnefnd

273. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarness

25/1/2017

273. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarness haldinn miðvikudaginn 25. janúar 2017 kl. 16:00 í fundarherbergi bæjarstjórnar að Austurströnd 2.

Fundinn sátu aðalmenn: Margrét Pálsdóttir, Elín Helga Guðmundsddóttir, Guðmundur Jón Helgason, Stefán Bergmann og Ragnhildur Ingólfsdóttir.

Mættir varamenn:

Fulltrúi ungmennaráðs: Sólveig Björnsdóttir.

Fundargerð ritaði: Gísli Hermannsson

Fundur settur kl. 16:10

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

  1. Málsnúmer: 2016090017.
    Verndaráætlun fugla og fuglasvæða á Seltjarnarnesi. Jóhann Óli Hilmarsson höfundur skýrslunnar mætir á fundinn.
    Innhald skýrslunnar og notagildi kynnt.Nefndin lýsir ánægju með verkið og þakkar höfundi góða vinnu.
  2. Verkefni ársins 2017.
    Farið yfir verkefni ársins. Rætt m.a. um merkingar , álag vegna ferðamennsku og vöktun ásamt úttekt á gróðurfari. Ákveðið að vinna áfram að tillögum.
  3. Önnur mál.
  4. Fundi slitið: 18:30
Senda grein

Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: