Stjórnsýsla

Fundagerðir

Hér er að finna fundargerðir umhverfisnefndar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"

 

Umhverfisnefnd

311. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar

4/3/2022

311. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar 4. mars 2022 kl. 08:34-09:00 Fór fram í gegnum fjarfundarbúnað.

Nefndarmenn:

Hannes Tryggvi Hafstein formaður
Guðrún Jónsdóttir varaformaður 
Stefán Bergmann aðalmaður
Dagbjört H. Kristinsdóttir aðalmaður
Hákon Róbert Jónsson aðalmaður 

Starfsmaður: 

Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri

Fundargerð ritaði: Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri 


Dagskrá: 

1. 2022010324 - Loftlagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið 

Lagt fram bréf Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi loftslagsstefnu fyrir höfuðborgarsvæðið, dags. 20.01.2022, ásamt drögum að stefnu og aðgerðaráætlun höfuðborgarsvæðisins í loftslagsmálum. Bæjarráð samþykkti á 127. fundi sínum að vísa málinu til umfjöllunar til skipulags- og umferðarnefndar og umhverfisnefndar. 

Lagt fram og kynnt, afgreiðslu frestað.


Senda grein

Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: