Fundartímar 2008
Fundartími umhverfisnefndar 2018
20. febrúar 20. mars 12. apríl |
Hér er að finna fundargerðir umhverfisnefndar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"
269. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarness haldinn miðvikudaginn 7. september 2016 kl. 17:00 í fundarherbergi bæjarstjórnar að Austurströnd 2.
Fundinn sátu aðalmenn: Margrét Pálsdóttir, Elín Helga Guðmundsdóttir, Hannes Tryggvi Hafstein, Stefán Bergmann og Ragnhildur Ingólfsdóttir.
Mættir varamenn: Oddur Jónas Jónassson.
Fulltrúi Ungmennaráðs: Boðaði forföll.
Fundargerð ritaði: Gísli Hermannsson
Fundur settur kl : 17:05
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
Fenúrráðstefna, saman gegn sóun verður á föstudag í Nauthól, kynnt.
Farið yfir stöðuna, hvað varðar fuglaskoðunarhús.
Umhverfisnefnd óskar eftir kynningu á tillögu að nýju aðalskipulagi áður en það verður sent í auglýsingu.
6. Fundi slitið kl: 18:50.