Stjórnsýsla

Fundagerðir

Hér er að finna fundargerðir stjórnar veitustofnana frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"

 

Stjórn veitustofnana

90. fundur stjórnar veitustofnana

30/4/2010

90. fundur hjá veitustofnun Seltjarnarness haldinn föstudaginn 30. apríl 2010 kl. 08:00 að Austurströnd 2.

Mættir: Jens Andrésson, Guðmundur Helgason, Guðmundur Magnússon, Sjöfn Þórðardóttir, Ásgerður Halldórsdóttir og Stefán Eiríkur Stefánsson.

Fundargerð

  1. Ársreikningar veitna.
    Ársreikningar, ársins 2009, fyrir Hitaveitu, Vatnsveitu og Fráveitu Seltjarnarness voru lagðir fram og samþykktir.
  2. Önnur mál
    SES kynnti fyrirhugaðar framkvæmdir hitaveitu við Lindarbraut.
Senda grein

Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: