Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Bæjarráð

Bæjarráð

Bæjarráð fer ásamt bæjarstjóra með framkvæmdastjórn og fjármálastjórn bæjar­félagsins að því leyti sem þessi mál eru ekki öðrum falin.

Bæjarráð hefur eftirlit með stjórnsýslu bæjarfélagsins og fjármálastjórn þess, semur drög að fjárhagsáætlun og viðaukum við hana og leggur fyrir bæjarstjórn.

Bæjarráð sér um að ársreikningar bæjarfélagsins séu samdir reglum samkvæmt og lagðir fyrir bæjarstjórn til meðferðar og afgreiðslu.

Bæjarráð er skipuð þrem mönnum kjörnum af bæjarstjórn Seltjarnarness og jafnmörgum til vara.
Kjörtímabil bæjarráðs er 1 ár.

Erindisbréf fyrir bæjarráð

Fundargerðir bæjarráðs

Í bæjarráði eru:


Fundartími

Fundartími Bæjarráðs 2018

  5. febrúar
  1. mars
15. mars

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: