Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Á grundvelli auglýsingu nr. 97/1973, sbr. núg. ákvæði 3. og 55. gr. laga nr. 44/1999 um náttúruvernd er samkomulag á milli Rykjavíkurborgar, Kópavogar, Seltjarnarness, Garðabæjar, Sandgerðisbæjar, Grindavíkur, Gerðahrepps, Vatnsleysustrandarhrepps, Bessastaðahrepps, Reykjanesbæjar og Mosfellsbæjar um rekstur skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli og Bláfjallafólksvangs.
Á 583. fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness þann 12. nóvember 2003 voru samþykktir fyrir Stjórn skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins og Bláfjallafólvangs áður Bláfjallanefnd samþykktar.
Samvinnunefnd sveitarfélaganna, Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins og Bláfjallafólkvangs er skipuð einum fulltrúa frá hverjum aðila.
Aðsetur nefndarinnar er að Fríkirkjuvegi 11.
Í Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins og Bláfjallafólkvangs er:
Aðalmaður | Varamaður |
---|---|
Magnús Örn Guðmundsson |
Sigrún Edda Jónsdóttir |
Fundargerðir Stjórnar skíðasvæða höfuðbrgarsvæðisins og Bláfjallafólkvangs