Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Fjölskyldunefnd

Fjölskyldunefnd

Fjölskyldunefnd Seltjarnarness starfar skv. lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 (Opnast í nýjum vafraglugga) og lögum um húsnæðismál nr 44/1998 (Opnast í nýjum vafraglugga). Fer með verkefni barnaverndarnefndar samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002 (Opnast í nýjum vafraglugga), sbr. og 32. gr. laga nr. 40/1991 (Opnast í nýjum vafraglugga), málefni aldraðra, samkvæmt lögum nr. 125/1999 (Opnast í nýjum vafraglugga). Fer með verkefni húsnæðisnefndar skv. 6. gr. laga um húsnæðismál nr. 44/1998 (Opnast í nýjum vafraglugga).

Fjölskyldunefnd er skipað fimm mönnum kjörnum af bæjarstjórn Seltjarnarness og jafnmörgum til vara. Kjörtímabil ráðsins er hið sama og bæjarstjórnar.

Erindisbréf 

Fundargerðir

Í Fjölskyldunefnd eru:
Fundartími fjölskyldunefndar 2022

18. janúar
8. febrúar
15. mars
19. apríl
17. maí 

16. ágúst
18. október
15. nóvember
13. desember


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: