Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Gjafasjóður Sigurgeirs Einarssonar

Gjafasjóður Sigurgeirs Einarssonar

Gjafasjóður Sigurgeirs Einarssonar er stofnaður samkv. erfðarskrá Sigurgeirs Einarssonar stórkaupmanns er andaðist 11. apríl 1952.

Skipulagsskrá fyrir sjóðinn var staðfest af dómsmálaráðherra 1. júlí 1953.

Bæjarstjórn kýs einn aðalmann í stjórn gjafasjóðsins auk forseta bæjarstjórnar sem er sjálfkjörinn samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins. Stjórnin stjórnar málefnum sjóðsins í samræmi við reglugerð.

Í stjórn Gjafasjóðs Sigurgeirs Einarssonar eru:

Aðalmenn

                  

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: