Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis

Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis

Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis er skipuð samkv. lögum nr. 7/1998 (Opnast í nýjum vafraglugga) um hollustuhætti og mengunarvarnir. Hlutverk hennar er m.a. að vinna að bættu heilbrigðiseftirliti á svæði sínu, annast fræðslu fyrir almenning og efla samvinnu við önnur yfirvöld og aðila sem vinna að þessum málum.


Í Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis sitja sex fulltrúar, tveir fulltrúar frá Seltjarnarnesi, tveir frá Mosfellsbæ og einn frá Kjós og einn fulltrúi samtaka atvinnulífs.

Bæjarstjórn kýs tvo aðalmenn og jafnmargir til vara skv. 11. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998 (Opnast í nýjum vafraglugga).
 
Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: