Íþrótta- og tómstundanefnd
Íþrótta- og tómstundanefnd Seltjarnarnesbæjar starfar, í umboði bæjarstjórnar, að framkvæmd æskulýðs-, íþrótta- og tómstundamála bæjarfélagsins samkvæmt lögum og reglugerðum er þar að lúta og því sem bæjarstjórn felur henni.
Íþrótta- og tómstundarnefnd er skipað fimm mönnum kjörnum af bæjarstjórn og jafnmörgum til vara. Kjörtímabil ráðsins er hið sama og bæjarstjórnar.
Með samþykkt um stjórn Seltjarnarnesbæjar 831/2013 var heiti Íþrótta- og tómstundaráðs breytt í Íþrótta- og tómstundanefnd. Íþrótta- og tómstundaráð hét áður Æskulýðs og íþróttaráð Seltjarnarness en á 319. fundi þess 17. janúar 2007 var samþykkt að breyta heiti nefndarinnar. Samþykkt þessi var staðfest í bæjarstjórn 14. febrúar 2007
Erindisbréf fyrir íþrótta- og tómstundanefnd
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar
- Reglur og skilyrði um greiðslur tómstundastyrkja Seltjarnarnesbæjar
- Reglur um kjör íþróttamanns Seltjarnarness.
- Reglur Æskulýðs- og íþróttaráðs Seltjarnarness á vali einstaklings sem skarað hefur fram úr í félagsstörfum á Seltjarnarnesi.
- Reglur Æskulýðs- og íþróttaráðs fyrir úthlutun almennra styrkja sem falla undir íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfsemi.
- Reglur Æskulýðs- og íþróttaráðs Seltjarnarness fyrir úthlutun afreksmannastyrkja.
- Reglur Æskulýðs- og íþróttaráðs Seltjarnarness fyrir úthlutun ferðastyrkja vegna keppnisferða einstaklinga til útlanda.
- Reglur Æskulýðs- og íþróttaráðs Seltjarnarness fyrir úthlutun ferðastyrkja til einstaklinga innan landsliða ÍSÍ.vegna æfinga- og keppnisferða til útlanda.
- Reglur Æskulýðs- og íþróttaráðs fyrir úthlutun ferðastyrkja vegna ferða íþróttahópa til útlanda.
- Reglur Æskulýðs- og íþróttaráðs Seltjarnarness fyrir úthlutun þjálfarastyrkja
Í Íþrótta- og tómstundanefnd eru: