Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Öldungaráð

Öldungaráð

Öldungaráð Seltjarnarnesbæjar starfar í umboði bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar. Hlutverk þess og markmið er að vera vettvangur samráðs íbúa 67 ára og eldri, félagasamtaka þeirra, atvinnulífs og bæjaryfirvalda

Öldungaráð er skipað fimm fulltrúum og jafnmörgum til vara. Bæjarstjórn kýs þrjá fulltrúa og þrjá til vara og skal aðalmaður vera formaður ráðsins. Heilsugæslan á Seltjarnarnesi tilnefnir einn fulltrúa og einn til vara. Félag eldri borgara á Seltjarnarnesi kýs þrjá fulltrúa og þrjá til vara. Kjörtímabil ráðsins er hið sama og bæjarstjórnar

Samþykkt fyrir öldungaráð

Fundargerðir öldungaráðs

Aðalmenn 
Petrea I Jónsdóttir, formaður
Bjarni Torfi Álfþórsson
Guðmundur Ari Sigurjónsson  

Heilsugæslan á Seltjarnarnesi 

Aðalmaður   
Sólveig Þórhallsdóttir  

Félag eldri borgara á Seltjarnarnesi

Aðalmenn  Varamenn
Magnús Oddsson  Sigríður Ólafsdóttir 
Þóra Einarsdóttir Stefán Bergmann
Birgir Vigfússon Hildur Guðmundsdóttir 

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: