Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Reykjanesfólkvangur

Reykjanesfólkvangur

Seltjarnarnes, Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Grindavík, Selvogshreppur og Reykjanesbær eru aðilar að fólkvangi á Reykjanesi sbr.. núv. ákvæði 3. og 55. gr. laga um náttúruvernd nr. 44/1999 sem stofnaður var 1. desember 1975.

Bæjarstjórn kýs einn aðalmann í stjórn og annan til vara.

Í stjórn Reykjanesfólkvangs eru:


Aðalmaður Varamaður
Steinunn Árnadóttir  


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: