Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Samband ísl. sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga - Landsþing

Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) er samstarfsvettvangur sveitarfélaga á landinu.

Samband íslenskra sveitarfélaga vinnur að eflingu samstarfs íslenskra sveitarfélaga og að hvers konar hagsmunamálum þeirra.

Samkv. 87 gr. sveitarstjórnarlaga er Samband íslenskra sveitarfélaga sameiginlegur málsvari sveitarfélaganna og í gildi er sérstakur samstarfssáttmáli við ríkisstjórn Íslands. (Opnast í nýjum vafraglugga)

Samkvæmt lögum Samband íslenskra sveitarfélag kjósa sveitarstjórnir fulltrúa á landsþing sem haldið er á fjögurra ára fresti. Á landsþingi er kosið í stjórn, fulltrúaráð og launanefnd sveitarfélaga

Fulltrúar á landsfund Sambands íslenskra sveitarfélaga eru:

Aðalmenn Varamenn
Þór Sigurgeirsson Magnús Örn Guðmundsson
Ragnhildur Jónsdóttir Svana Helen Björnsdóttir
Guðmundur Ari Sigurjónsson Sigurþóra Bergsdóttir
Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: