Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Skipulags- og umferðarnefnd

Skipulags- og umferðarnefnd

Skipulags- og umferðarnefnd. er skipuð fimm aðalmenn og jafnmargir til vara skv. samþykkt bæjarstjórnar frá 26. júní 2013 og skv. 6. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsnefnd skal jafnframt gegna hlutverki umferðarnefndar, sbr. heimild í 2. mgr. 116. gr. umferðarlaga nr. 50/1987. Kjörtímabil nefndarinnar er hið sama og bæjarstjórnar.

Erindi sem eiga að fara fyrir nefndina þurfa að berast í viku fyrir fund til að tryggja að mál geti hlotið afgreiðslu á viðkomandi fundi.

Erindisbréf fyrir skipulags- og umferðarnefnd

Fundargerðir skipulags- og umferðarnefndar

Skipulags- og umferðarnefnd skipa:

Aðalmenn Varamenn
Ragnhildur Jónsdóttir, formaður Guðrún B. Vilhjálmsdóttir 
Ingimar Sigurðsson
Guðrún Jónsdóttir
Sigríður Sigmarsdóttir
Hannes Tryggvi Hafstein
Þorleifur Örn Gunnarsson
Karen María Jónsdóttir
Ragnhildur Ingólfsdóttir
Garðar Gíslason
Fundartími Skipulags- og umferðarnefnd 2019

16. janúar
21. febrúar
21. mars
  2. maí
  5. júní

  3. júlí
14. ágúst
18. september
16. október
21. nóvember

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: