Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Skólanefnd

Skólanefnd

Skólanefnd fer með málefni grunnskóla, sbr. lög um grunnskóla nr. 66/1995 (Opnast í nýjum vafraglugga), jafnframt með leikskólamál skv. 9. gr. laga nr. 78/1994 (Opnast í nýjum vafraglugga) um leikskóla, ennfremur málefni tónlistarskóla samkvæmt lögum nr. 75/1985 (Opnast í nýjum vafraglugga) um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla.

Skólanefnd er skipuð fimm aðalmönnum kjörnum af bæjarstjórn og jafnmörgum til vara. Kjörtímabil nefndarinnar er hið sama og bæjarstjórnar.

Erindisbréf fyrir Skólanefnd

Fundargerðir skólarnefndar

Skólanefnd skipa:

Aðalmenn Varamenn
Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður Dagbjört Snjólaug Oddsdóttir
Ragnhildur Jónsdóttir Bjarni Torfi Álfþórsson
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
Þórdís Sigurðardóttir
Hildur Ólafsdóttir
Sigurþóra Bergsdóttir
Björn Gunnlaugsson


Fundartími skólanefndar 2021

19. janúar
23. febrúar
30. mars
18. maí

 15. júní
 31. ágúst
 12. október
 30. nóvember


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: