Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Sorpa - stjórn

Sorpa - stjórn

Sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins er byggðasamlag sem starfar á grundvelli stofnsamnings frá 15. febrúar 1988, en endurskoðaður stofnsamningur tók gildi 1. júlí 2004.

Tilgangur þess er að annast sorpeyðingu fyrir stofnaðila þess. Eftirtalin sveitarfélög eiga aðild að byggðasamlaginu: Seltjarnarnesbær, Reykjavíkurborg, Garðabær, Kópavogur, Mosfellsbær, Hafnarfjörður og Bessastaðahreppur.

Stjórn byggðasamlagsins er skipuð einum fulltrúa og einum til vara frá hverju aðildarsveitarfélagi og skal hann vera aðalmaður í sveitarstjórn eða framkvæmdastjóri sveitarfélags. Sömu skilyrði gilda um varamenn sem hver sveitarstjórn tilnefnir.

Sorpeyðing höfuðborgasvæðisins bs. hefur aðsetur að Gufunesvegi 112.

Sorpa - stjórn
Aðalmaður Varamaður
Svana Helen Björnsdóttir Ragnhildur Jónsdóttir

Fundargerðir stjórnar SorpuGott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: