Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd er umsagnaraðili og gerir tillögur í sambandi við landnýtingu. Annast umhverfismál sbr. lög um náttúruvernd nr. 44/1999, og umhirðu opinna svæða.

Umhverfisnefnd er skipuð fimm aðalmönnum kjörnum af bæjarstjórn og jafnmörgum til vara. Kjörtímabil ráðsins er hið sama og bæjarstjórnar.

Erindisbréf fyrir umhverfisnefnd

Fundargerðir umhverfisnefndar

Umhverfisnefnd skipa:Fundartímar 2008

Fundartími umhverfisnefndar 
Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: