Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd er umsagnaraðili og gerir tillögur í sambandi við landnýtingu. Annast umhverfismál sbr. lög um náttúruvernd nr. 44/1999, og umhirðu opinna svæða.

Umhverfisnefnd er skipuð fimm aðalmönnum kjörnum af bæjarstjórn og jafnmörgum til vara. Kjörtímabil ráðsins er hið sama og bæjarstjórnar.

Erindisbréf fyrir umhverfisnefnd

Fundargerðir umhverfisnefndar

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: