Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Veitustofnanir

Stjórn Veitustofnana

Stjórn veitustofnana fer með stjórn og rekstur veitufyrirtækja bæjarins og starfa skv. lögum um vatnsveitur sveitarfélaga nr. 81/1991 (Opnast í nýjum vafraglugga), reglugerð nr. 401/2005 (Opnast í nýjum vafraglugga), orkulög nr. 58/1967 (Opnast í nýjum vafraglugga) og reglugerðum settar á grundvelli þeirra.

Stjórn veitustofnana er skipuð fimm aðalmönnum kjörnum af bæjarstjórn og jafnmörgum til vara. Kjörtímabil stjórnar er hið sama og bæjarstjórnar.

Fundargerðir stjórnar veitustofnanaGott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: