Stjórnsýsla

Vafrakökur á vef Seltjarnarnesbæjar

Notkun á vafrakökum

Seltjarnarnesbær notar vafrakökur á heimasíðunni www.seltjarnarnes.is. Vafrakökur eru litlar gagnaskrár sem vefsíðan sendir í tölvuna þína, spjaldtölvu eða snjallsíma í hvert skipti sem þú notar tækið til að heimsækja vefsíðu Seltjarnarnesbæjar. Þær upplýsingar eru einungis notaðar í þeim tilgangi að bæta þjónustu við notendur. Upplýsingarnar varða umferð notenda á vef Seltjarnarnesbæjar, hvaða upplýsingum leitað er að, hvaða síður eru mest heimsóttar, úr hvers konar miðlum vefurinn er heimsóttur, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis.

Vafrakökur koma jafnframt til móts við þarfir fólks sem á erfitt með að lesa, til dæmis vegna lesblindu eða sjónskerðingar. Þeir þurfa því ekki að velja þjónustuna í hvert sinn sem vefurinn er heimsóttur.

Seltjarnesbær notar Modernus https://www.modernus.is og Google Analytics https://developers.google.com/analytics/devguides/collection/analyticsjs/cookie-usage?hl=is til vefmælinga.

Það er stefna Seltjarnarnesbæjar að nota vafrakökur sparlega og með ábyrgum hætti. Vafrakökurnar á vefsíðunni safna ekki persónulegum upplýsingum gesta. 

Stjórnun á vafrakökum

Hægt er að stjórna og/eða eyða vafrakökum á tækinu þínu með því að nota stillingar í þeim vafra sem þú notar, sjá aboutcookies.org fyrir frekari upplýsingar. 

Ef þú eyðir öllum vafrakökum og/eða kemur í veg fyrir að vefsíðan okkar geti notað vafrakökur hjá þér, kann það að hafa þau áhrif að þjónusta og aðgerðir virka ekki eins og skyldi.

Persónuvernd

Persónuverndar- og upplýsingaöryggisstefna Seltjarnarnesbæjar
Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: