Stjórnsýsla
Störf í boði

Sumarstörf 2015 - 18 ára og eldri

27.2.2015

Umsóknarsíða Seltjarnarnesbæjarins

Sumarstörf- Verkamaður í Áhaldahúsi

Áhaldahúsið auglýsir eftir almennum verkamönnum í sumarstörf.

Unnið er 4 daga vikunnar frá kl. 8:00-16:00. Ekki er unnið á föstudögum.

Tímabil frá 25. maí til 16. júlí, og 29. júní til 20. ágúst.

Starfssvið:

Um er að ræða vinnu utandyra.

 • Í starfinu felst að vinna við ýmis verkamanna og garðyrkjustörf, almennu viðhaldi á götum, gangstéttum og graseyjum.
 • Aðstoð við ýmsar verklegar viðhalds og nýframkvæmdir.
 • Sláttur á opnum svæðum bæjarins.
 • Ýmisleg smáverk t.d. hreinsun bæjarins og fleira.
 • Ýmis önnur verkefni sem til falla.


Reynsla og hæfniskröfur:

 • Aldurstakmörk umsækjenda eru 18 ára eða eldri (fæddir 1997 eða fyrr).
 • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
 • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Samviskusemi og stundvísi

Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar.

Umsóknarfrestur er til 7. apríl nk.


Nánari upplýsingar:


Sækja um starf


Sumarstörf- Flokkstjórar í Áhaldahúsi

Áhaldahúsið auglýsir eftir Flokkstjórum í sumarstörf.

Vinnutími er frá kl. 08:00 til 17:00, mánudaga til fimmtudaga og 8:00 til 16:00 á föstudögum. Starfstímabilið er um 13 vikur, á tímabilinu frá síðari hluta maí og fram í ágúst.

Starfssvið:

Um er að ræða vinnu utandyra.

 • Eftirlit og vinna með ungmennum á aldrinum 18 ára og eldri við ýmis verkamanna- og garðyrkjustörf.
 • Flokkstjóri ber ábyrgð á sínum vinnuhópi, stýrir verkefnum á verkstað og ber ábyrgð á viðveruskráningu fyrir hópinn.  


Reynsla og hæfniskröfur:

 • Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eldri (fæddir 1995 eða fyrr).
 • Flokkstjóri skal vera stundvís, jákvæður, lipur og eiga auðvelt með að vinna með öðru fólki.

Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar.

Umsóknarfrestur er til 7. apríl 2015.

Nánari upplýsingar:


Sækja um starf


Sumarstörf- Yfirflokkstjóri í Áhaldahúsi

Vinnutímabil er 18. maí – 20. ágúst.

Áhaldahúsið auglýsir eftir yfirflokkstjóra í sumarstörf.

Vinnutími er frá kl. 08:00 til 17:00, mánudaga til fimmtudaga og 8:00 til 16:00 á föstudögum.

Starfssvið:

 • Í starfinu felst skipulagning, ábyrgð og stýring á vinnuhópum sumarstarfsmanna, í samvinnu við yfirmenn áhaldahúss.  
 • Ábyrgð á daglegu starfi flokkstjóra, vinnuhópa og verkefnum.
 • Hefur yfirumsjón með skilum ráðningasamninga og skráningu vinnustunda.
 • Önnur þjónusta og verkefni sem áhaldahúsið veitir hverju sinni.


Reynsla og hæfniskröfur:

 • Umsækjendur skulu vera 25 ára og eldri (fædd 1990 eða fyrr.)
 • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
 • Stundvísi og samviskusemi.


Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar.

Umsóknarfrestur er til 7. apríl 2015.

Nánari upplýsingar:


Sækja um starf


Sumarstörf- Yfirflokkstjóri vinnuskóla

Vinnutími er frá kl. 08:00 til 17:00, mánudaga til fimmtudaga og 8:00 til 16:00 á föstudögum. Vinnutímabil er 26. maí – 14. ágúst.


Starfssvið:

 • Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum unglinga á aldrinum 14 til 17 ára við ýmis garðyrkjustörf o.fl. í samvinnu við yfirmenn áhaldahúss.  
 • Leiðsögn , hópefli og hvatning til góðra verka.
 • Tómstunda -og forvarnastarf að hluta.
 • Hefur yfirumsjón með skilum ráðningasamninga og skráningu vinnustunda.
 • Önnur þjónusta og verkefni sem vinnuskólinn veitir hverju sinni.


Reynsla og hæfniskröfur:

 • Umsækjendur skulu vera 25 ára og eldri (fædd 1990 eða fyrr.)
 • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
 • Stundvísi og samviskusemi.


Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar.

Umsóknarfrestur er til 7. apríl 2015.

Nánari upplýsingar:

Gísli Hermannsson
Netfang: gisli.hermannsson@seltjarnarnes.is
Sími: 5959100.

Sækja um starf


Sumarstörf- Flokkstjórar vinnuskóla

Auglýst er eftir Flokkstjórum í vinnuskóla.

Vinnutími er frá kl. 08:00 til 17:00, mánudaga til fimmtudaga og 8:00 til 16:00 á föstudögum.  Vinnutímabilið er 1. júní –31. júlí.

Starfssvið:

 • Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum unglinga á aldrinum 14 til 17 ára við ýmis garðyrkjustörf o.fl.
 • Leiðsögn , hópefli og hvatning til góðra verka.
 • Tómstunda -og forvarnastarf að hluta.
 • Önnur þjónusta og verkefni sem vinnuskólinn veitir hverju sinni.


Reynsla og hæfniskröfur:

 • Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri (fædd 1995 eða fyrr).
 • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
 • Stundvísi og samviskusemi.


Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar.

Umsóknarfrestur er til 7. apríl 2015.

Nánari upplýsingar:

Gísli Hermannsson
Netfang: gisli.hermannsson@seltjarnarnes.is
Sími: 5959100.

Sækja um starf


Sumarstörf- Yfirflokkstjóri leikjanámskeiða.

Vinnutímabil er 26. maí – 14. ágúst.

Auglýst er eftir yfirflokkstjóra í leikja- og fræðslunámskeiðum.

Vinnutími er frá kl. 08:00 til 17:00, mánudaga til fimmtudaga og 8:00 til 16:00 á föstudögum.

Starfssvið:

 • Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum unglinga á aldrinum 14 til 17 ára .
 • Leiðsögn, hópefli og hvatning til góðra verka.
 • Tómstunda -og forvarnastarf að hluta.
 • Önnur þjónusta og verkefni sem vinnuskólinn veitir hverju sinni.
 • Hefur yfirumsjón með skilum ráðningasamninga og skráningu vinnustunda.
 • Ábyrgð á daglegu starfi flokkstjóra, vinnuhópa og verkefnum.

Reynsla og hæfniskröfur:

 • Umsækjendur skulu vera 25 ára og eldri (fædd 1990 eða fyrr.)
 • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
 • Stundvísi og samviskusemi.

Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar.

Umsóknarfrestur er til 7. apríl 2015.

Nánari upplýsingar:

Guðmundur Ari Sigurjónsson

Netfang: gudmundurari@seltjarnarnes.is
Sími: 5959 177 og 5959 178

Sækja um starf


Sumarstörf- Leiðbeinendur leikjanámskeiða

Verkefni: Umsjón og ábyrgð með börnum á barnaskólaaldri

Vinnutímabil er 1. júní – 31. júlí.

Hæfniskröfur:

 • Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri (fædd 1995 eða fyrr).
 • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
 • Stundvísi og samviskusemi.

Nánari upplýsingar:

Guðmundur Ari Sigurjónsson

Netfang: gudmundurari@seltjarnarnes.is
Sími: 5959 177 og 5959 178

Sækja um starf


Sumarstörf- Leiðbeinendur smíðavalla

Verkefni: Umsjón og aðstoð við börn á námskeiði smíðavallar

Vinnutímabil er 1. júní – 31. júlí.

Hæfniskröfur:

 • Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri (fædd 1995 eða fyrr).
 • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
 • Stundvísi og samviskusemi.

Nánari upplýsingar:

Guðmundur Ari Sigurjónsson

Netfang: gudmundurari@seltjarnarnes.is
Sími: 5959 177 og 5959 178

Sækja um starf


Sumarstörf- skapandi sumarstörf 2015

Ungt fólk á aldrinum 18-24 ára (1991-1997) geta sótt um vinnu við skapandi sumarstörf á vegum Seltjarnarnesbæjar.

Hópnum eða einstaklingum býðst að starfa á tímabilinu 1. júní til 23. júlí 2015, hámark 8 vikur (28 klst. á viku) við framkvæmd hugmynda sinna.

 • Í umsókninni þarf einnig að koma fram (fylgiskjal):
 • Greinargóð lýsing á verkefninu, umfangi þess og markmiðum
 • Tíma- og verkáætlun verkefnisins.
 • Fjárhagsáætlun.
 • Upplýsingar um aðstandendur verkefnisins og tilgreina einn sem tengilið verkefnisins.
 • Þættir sem hafðir eru til hliðsjónar við verkefnaval:
 • Markmið, verkáætlun og framkvæmd
 • Frumleiki hugmyndarinnar
 • Samfélagsleg vídd verkefnisins
 • Reynsla umsækjenda

Það eru nokkuð föst verkefni innan Seltjarnarnesbæjar sem að Listahópurinn tekur þátt í fyrir utan sjálfstæð verkefni. Má þar nefna:

 • Nikkuball fyrir bæjarbúa í umsjón Ungmennaráðs Seltjarnarness.
 • Atriði inn í dagskrá 17. júní hátíðarhöldin
 • Leikjanámskeið – listaatriði með og fyrir börn
 • Eldriborgarar – listaatriði og uppákomur
 • Smíðavallarhátíð – Atriðið og uppákomur

Takmarkaður fjöldi 5.

Nánari upplýsingar:

Guðmundur Ari Sigurjónsson

Netfang: gudmundurari@seltjarnarnes.is
Sími: 5959 177 og 5959 178

Sækja um starf


Sumarstörf- Skrifstofur bæjarins

Starfstímabilið er frá júní til ágúst 2015.

Starfssvið

 • Í starfinu felast mismunandi verkefni í ýmsum deildum skrifstofunnar.

Hæfniskröfur:

 • Umsækjendur skulu vera 20 ára (fædd 1995 eða fyrr).
 • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
 • Stundvísi og samviskusemi.

Nánari upplýsingar:
Gunnar Lúðvíksson
Netfang: gunnarlu@seltjarnarnes.is
Sími: 5959100.

Sækja um starf


Sumarstörf- Bókasafn Seltjarnarness

Starfstímabilið er frá júní til ágúst 2015.

Starfssvið

 • Í starfinu felast mismunandi verkefni bókasafnsins og vegna menningarviðburða.
 • Unnið er á vöktum.

Hæfniskröfur:

 • Umsækjendur skulu vera 20 ára (fædd 1995 eða fyrr).
 • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
 • Stundvísi og samviskusemi.

Nánari upplýsingar:
Soffía Karlsdóttir
Netfang: soffia.karlsdottir@seltjarnarnes.is
Sími: 5959100.

Sækja um starf


Sumarstörf- Menningarsvið / Nesstofa

Starfssvið

 • Í starfinu felast yfirseta og leiðsögn um sýningu í Nesstofu og umhirða Urtagarðs.
 • Starfið býðst í 7-8 vikur á tímabilinu 15. júní – 31. ágúst. Unnið er á vöktum virka daga og um helgar frá kl. 13-17.

Hæfniskröfur:

 • Umsækjendur skulu vera 20 ára (fædd 1995 eða fyrr).
 • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
 • Stundvísi og samviskusemi.

Nánari upplýsingar:
Soffía Karlsdóttir
Netfang: soffia.karlsdottir@seltjarnarnes.is
Sími: 5959100.

Sækja um starfSumarstörf- Leikskólar

Starfstímabilið er frá 20.maí til 20.ágúst (sumarlokun 4 vikur í júlí)

Starfssvið:

Í starfinu felst barnagæsla og önnur störf leikskólans.

Hæfniskröfur:

 • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
 • Stundvísi og samviskusemi.

Nánari upplýsingar:
Soffía Guðmundsdóttir
Netfang: soffia@nesid.is
Sími: 5959100.

Sækja um starf


Sumarstörf- Húsvarsla hjá félagsþjónustu

Starfssvið

 • Mötuneyti, húsvarsla, ræstingar og önnur tilfallandi verkefni sem falin eru af yfirmanni.    

Hæfniskröfur:

 • Mjög æskilegt er að umsækjendur séu orðnir 20 ára (fædd 1995 eða fyrr).
 • Góð þjónustulund, og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Hæfni til sjálfstæðra vinnubragða og frumkvæði.
 • Tillitssemi, stundvísi, reglusemi og samviskusemi.

Nánari upplýsingar:
Snorri Aðalsteinsson eða Anna Kristín Guðmannsdóttir
Netfang:
snorri@seltjarnarnes.is, annag@seltjarnarnes.is  
Sími: 5959100.

Sækja um starf


Sumarstörf- Heimaþjónusta á félagssviði.

 

Starfssvið:

 • Heimaþjónusta, starf við þrif og aðstoð á heimilum einstaklinga.   

Hæfniskröfur:

 • Mjög æskilegt er að umsækjendur séu orðnir 20 ára (fædd 1995 eða fyrr).
 • Góð þjónustulund, og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Hæfni til sjálfstæðra vinnubragða og frumkvæði.
 • Tillitssemi, stundvísi, reglusemi og samviskusemi.

Nánari upplýsingar:
Snorri Aðalsteinsson eða Anna Kristín Guðmannsdóttir
Netfang:
snorri@seltjarnarnes.is, annaga@seltjarnarnes.is  
Sími: 5959100.

Sækja um starf


Sumarstörf- Húsvarsla íþróttahúsi og á knattspyrnuvelli

Starfssvið

·    Varsla í íþróttahúsi og á knattspyrnuvelli  og önnur tilfallandi verkefni sem falin eru af yfirmanni.

·    Vaktavinna.   

Hæfniskröfur:

 • Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri (fædd 1995 eða fyrr).
 • Góð þjónustulund, og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Hæfni til sjálfstæðra vinnubragða og frumkvæði.
 • Tillitssemi, stundvísi, reglusemi og samviskusemi.

Nánari upplýsingar:
Haukur Geirmundsson

Netfang:haukur@seltjarnarnes.is                 
Sími: 5611700
.

Sækja um starfGott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: