Fjármálasvið
Fjármálasvið
hefur umsjón og eftirlit með fjármálalegri starfsemi Seltjarnarnesbæjar ásamt að hafa umsjón með þróunarmálum og upplýsingatækni.
Sviðstjóri fjármálsviðs: Gunnar Lúðvíksson
Sími: 5959 100
Afgreiðslutími: Mánudaga til fimmtudaga kl. 08:00 - 16:00, föstudaga kl. 08:00 - 13:00.
Staðsetning: Bæjarskrifstofur Austurströnd 2 170 Seltjarnarnes
Helstu verkefni:
- fjármál
- bókhald
- innheimta
- innkaupastjórnun
- áætlanagerð
- eftirfylgni
- mannauðs- og kjaramál