Stjórnsýsla

Svið og deildir

Svið og deildir

Starfsemi Seltjarnarneskaupstaðar er skipt niður á 6 svið, fjárhags- og stjórnsýslusvið, fræðslursvið, félagsþjónustusvið, íþrótta- og tómstundasvið og umhverfissvið. Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar um starfsemi þeirra eða í síma þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar 5959 100.

Fjárhags- og stjórnsýslusvið - Bæjarskrifstofur

Fjárhags- og stjórnsýslusvið hefur umsjón og eftirlit með fjármálalegri starfsemi Seltjarnarnesbæjar. Sími: 5959 100.

Lesa meira

Fræðslusvið

Fræðslu- og menningarsvið nær yfir málefni grunnskóla, leikskóla, tónlistarskóla og menningarmála. Sími:5959-100.

Lesa meira

Félagsþjónustusvið - Félagsþjónusta

Félagsþjónustusvið fer með framkvæmd félagsþjónustu í bæjarfélaginu. Starfsmenn félagsþjónustunnar hafa aðstöðu í Mýrarhúsaskóla eldri Sími: 5959-130.

Lesa meira

Menningar- og samskiptasvið

Menningarsvið hefur umsjón með safna- og menningarmálum.

Lesa meira

Íþrótta- og tómstundasvið

Íþrótta-, tómstunda- og æskulýðssvið nær yfir málefni íþrótta- og æskulýðsmála.

Lesa meira

Umhverfissvið

Umhverfissvið hefur umsjón með öllum nýframkvæmdum á vegum bæjarins og allri starfsemi, sem tengist bygginga- og umhverfismálum bæjarins svo sem byggingareftirliti, brunavörnum, og eftirlit með eigum bæjarins, gatna- og fráveitukerfum, umhverfismálum, garðyrkju og opnum svæðum. Umhverfissvið Seltjarnarness er staðsett að Austurströnd 2. Sími: 5959-100.

Lesa meiraGott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: