Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Stjórnsýsla
Svið og deildir
Fyrirsagnalisti
Svið og deildir
Starfsemi Seltjarnarneskaupstaðar er skipt niður á 6 svið, fjárhagsvið, fjölskyldusvið, þjónustu og samskiptasvið og skipulags- og umhverfissvið. Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar um starfsemi þeirra eða í síma þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar 5959 100.
Fjárhags- og stjórnsýslusvið hefur umsjón og eftirlit með fjármálalegri starfsemi Seltjarnarnesbæjar. Sími: 5959 100.
Lesa meira
Fjölskyldusvið fer með framkvæmd fræðslu- og félagsmálum í bæjarfélaginu.
Lesa meira
Skipulags- og umhverfissvið hefur umsjón með öllum nýframkvæmdum á vegum bæjarins og allri starfsemi, sem tengist bygginga- og umhverfismálum bæjarins svo sem byggingareftirliti, brunavörnum, og eftirlit með eigum bæjarins, gatna- og fráveitukerfum, umhverfismálum, garðyrkju og opnum svæðum.
Lesa meira