Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Fjölskyldusvið

Fjölskyldusvið

fer með framkvæmd fræðslu- og félagsmálum í bæjarfélaginu.

Myrarhúsaskóli eldri við NesvegSviðstjóri fjölskyldusviðs: Baldur Pálsson

Sími: 595 9100
Veffang: postur@seltjarnarnes.is
Staðsetning: Austurströnd 2
Afgreiðslutími: Alla virka daga 8:45 - 16:00

Helstu verkefni

 • Barnavernd
 • Fjárhagsaðstoð og félagsráðgjöf
 • húsnæðisráðgjöf
 • Leiga á félaglegu húsnæði
 • Málefni fatlaðs fólks
 • Málefni aldraðra
 • Málefni útlendinga
 • Grunnskóli
 • Leikskóli
 • Tónlistarskóli
 • Sérfræðiþjónusta
 • Frístund
 • Dagvistund
 • Forvarnir og tómstundamál
 • Íþróttamál og -mannvirki

Fjölskyldusvið fer með framkvæmd félagsþjónustu í bæjarfélaginu. Markmiðið með félagsþjónustu bæjarfélagsins er að tryggja félagslegt öryggi íbúanna og stuðla að velferð þeirra. Þjónusta félagsmálasviðs er veitt í samræmi við lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, barnaverndarlög nr.80/2002, lög um málefni aldraðra nr. 125/1999, lög um málefni fatlaðra nr. 59/1992, lög um húsaleigubætur nr.1997/138.

Fjölskyldusvið hefur yfirumsjón með starfsemi 

Fjölskyldunefnd er fagnefnd félagslegrar þjónustu. Það er skipað 5 fulltrúum. Ráðið starfar eftir lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga og fer einnig með verkefni barnaverndarnefndar og húsnæðisnefndar. Fjölskyldunefnd fundar að jafnaði einu sinni í mánuði.

Skólanefnd er fagnefnd ...

Jafnréttisstefna Seltjarnarnesbæjar

Skólastefna Seltjarnarness

Grunnskóli Seltjarnarness

Leikskóli Seltjarnarnesss

Tónlistarskóli SeltjarnarnessFjölskyldusvið

Fjölskyldusvið

Nafn Starfsheiti Sími
Baldur Pálsson Sviðstj. fjölskyldusviðs 5959 100
Anna Kristín Guðmannsdóttir Umsjón með heimaþjónustu og málefnum aldraðra 5959 100
Ester Lára Magnúsdóttir Yfirfélagsráðgjafi 5959 100
Haukur Geirmundsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi 5611 700
Jóhanna Ó. Ásgerðardóttir Umsjón með málefnum fatlaðs fólks 5959 100
Ragna Sigríður Reynisdóttir Deildarstjóri félagsþjónustu og barnaverndar 5959 100
Soffía Ásgeirs Óskarsdóttir Ráðgjafi 5959 100Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: