Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Félagsþjónustusvið

Félagsþjónustusvið - Félagsþjónusta

fer með framkvæmd félagsþjónustu í bæjarfélaginu.

Myrarhúsaskóli eldri við NesvegFélagsmálastjóri: Snorri Aðalssteinsson

Fax: 5959 138
Veffang: postur@seltjarnarnes.is
Staðsetning: Mýrarhúsaskóli eldri við Nesveg
Afgreiðslutími: Alla virka daga 8:45 - 16:00

Félagsmálasvið fer með framkvæmd félagsþjónustu í bæjarfélaginu. Markmiðið með félagsþjónustu bæjarfélagsins er að tryggja félagslegt öryggi íbúanna og stuðla að velferð þeirra. Þjónusta félagsmálasviðs er veitt í samræmi við lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, barnaverndarlög nr.80/2002, lög um málefni aldraðra nr. 125/1999, lög um málefni fatlaðra nr. 59/1992, lög um húsaleigubætur nr.1997/138.

Félagsmálaráð er fagnefnd félagslegrar þjónustu. Það er skipað 5 fulltrúum. Ráðið starfar eftir lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga og fer einnig með verkefni barnaverndarnefndar og húsnæðisnefndar. Félagsmálaráð fundar að jafnaði einu sinni í mánuði.

Jafnréttisstefna SeltjarnarnesbæjarFélagsþjónustusvið

Snorri Aðalsteinsson

  • Starfsheiti: Félagsmálastjóri
  • Sími: 5959 100
 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: