Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Fjölskyldusvið

Fjölskyldusvið

fer með framkvæmd fræðslu- og félagsmálum í bæjarfélaginu.

Myrarhúsaskóli eldri við NesvegSviðstjóri fjölskyldusviðs: Baldur Pálsson

Sími: 595 9100
Veffang: postur@seltjarnarnes.is
Staðsetning: Austurströnd 2
Afgreiðslutími: Alla virka daga 8:45 - 16:00

Helstu verkefni

 • Barnavernd
 • Fjárhagsaðstoð og félagsráðgjöf
 • húsnæðisráðgjöf
 • Leiga á félaglegu húsnæði
 • Málefni fatlaðs fólks
 • Málefni aldraðra
 • Málefni útlendinga
 • Grunnskóli
 • Leikskóli
 • Tónlistarskóli
 • Sérfræðiþjónusta
 • Frístund
 • Dagvistund
 • Forvarnir og tómstundamál
 • Íþróttamál og -mannvirki

Fjölskyldusvið fer með framkvæmd félagsþjónustu í bæjarfélaginu. Markmiðið með félagsþjónustu bæjarfélagsins er að tryggja félagslegt öryggi íbúanna og stuðla að velferð þeirra. Þjónusta félagsmálasviðs er veitt í samræmi við lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, barnaverndarlög nr.80/2002, lög um málefni aldraðra nr. 125/1999, lög um málefni fatlaðra nr. 59/1992, lög um húsaleigubætur nr.1997/138.

Fjölskyldusvið hefur yfirumsjón með starfsemi 

Fjölskyldunefnd er fagnefnd félagslegrar þjónustu. Það er skipað 5 fulltrúum. Ráðið starfar eftir lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga og fer einnig með verkefni barnaverndarnefndar og húsnæðisnefndar. Fjölskyldunefnd fundar að jafnaði einu sinni í mánuði.

Skólanefnd er fagnefnd ...

Jafnréttisstefna Seltjarnarnesbæjar

Skólastefna Seltjarnarness

Grunnskóli Seltjarnarness

Leikskóli Seltjarnarnesss

Tónlistarskóli SeltjarnarnessFjölskyldusvið

Baldur Pálsson

 • Starfsheiti: Sviðstj. fjölskyldusviðs
 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: