Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Tillögur til hagræðingar

Tillögur til hagræðingar

Íbúafundur var haldinn þriðjudaginn 24. nóvember sl. í Grunnskóla Seltjarnarness - Valhúsaskóla.

Þar fóru Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri yfir helstu verkefni bæjarins og Gunnar Lúðvíksson verkefnisstjóri á fjárhags- og stjórnsýslusviði yfir helstu atriði er varða fjárhagsáætlunarferli, forsendur, þróun og kostnað. Ljóst er að bregðast þarf við 5-10% tekjusamdrætti á komandi ári.

Í framhaldi af inngangi þeirra Ásgerðar og Gunnars unnu bæjarbúar í hópum og skiluðu inn fjölmörgum tillögum. Hér fyrir neðan má sjá afrakstur fundarins, en um 400 tillögur bárust frá bæjarbúum. Ýmist voru þetta tillögur um hagræðingu eða tillögur um þjónustu eða verkefni sem bæjarbúar telja vert að standa vörð um. Þá hafa bæjarbúar verið hvattir til að senda inn hagræðingartillögur á vef bæjarins sem eru hér birtar.

Tillögur um sparnað sem bárust á íbúafundi Seltjarnarness 24. nóvember 2009

Nefndir og ráð
Nefndir veiti enga styrki
Minnka laun nefndarmanna
Út með styrki
Nefndarlaun of há
Nefndir athuga þarf tilgang þeirra
Lækka laun nefndarmanna
Fækka nefndum bæjarins og fjölda í nefndum
Skoða fjölda í nefndum ITS-nefnd of margir í nefndum
Of mikið af fólki, fækka fundum
Skilvirkara starf
Fækka í nefndum, menningarnefnd
Fækka í nefndum bæjarins
Fækka nefndum
Skoða hvað hefur aukist t.d. Síðan 2000 eins og fundartímar nefnda og aðrir launaliðir og launaðar nefndir
Fækka nefndarfundum
Nefndarlaun verði felld niður hjá starfsmönnum  bæjarins, verði ekki á tvöföldum launum.
Nefndarlaun lækki
Sameining nefnda og ráða- fækka nefndarmönnum. Skoða í samhengi við umfang nefnda.
Nefndarlaun- fundir á vinnutíma- fella niður laun vegna nefnda.
Greiðslur fyrir ýmis aukastörf t.d. Nefndarsetu. Sameina nefndir.
Lækka nefndarlaun um 15%
Sameina má ýmsar nefndir og ráð.
Fá nefndir sem starfa sem undirnefndir til að afsala sér nefndarlaunum.
Flestir veljast til þeirra starfa vegna áhuga sviðs viðkomandi.
Nefndarkostnað.
Fá nefndarfólk til að afsala sér laun fyrir nefndarsetur--þá tapar kannski einhver ekki
vinnunni í hópi bæjarstarfsmanna.
Grunnskóli og leikskóli
Hagræða og skipuleggja í skólamálum
Fara vel með allt vinnsluefni í skólanum, nýta alla hluti
Gera skólastjórnendum að hagræða um 5-10%
Gera áætlanir í skólamálum - aðhaldssemi - útsjónarsemi
Hagræðing í skóla/aðföng
Hagræða í skólakerfi vegna fækkunar nemenda
Færri börn - endurskoða máltíðir skólabarna
Skoða heildstætt sparnað - stækka bekki
Yfirvinna starfsmanna, kennara, mataráskrift skoða
Sameina leikskóla undir einum leikskólastjóra
Sameining bekkja
Mataráskrift í skólum
Hagræða í skólakerfi vegna fækkunar nemenda
Hækka hlut foreldra í skólamáltíðum, Skólaskjóli og leikskólum.
Sameina leikskóla
1 skólastjóri í Grunnskólanum og 2 skólastjórar í leikskólunum? Hvernig er það rökrétt?
Börnum hefur fækkað um 25% á stuttum tíma. Hver hefur verið þróun launakostnaðar og hefur annar kostnaður verið í takti?
Skólamál 60%
Börn frá Reykjavík greitt frá Seltjarnarnesi
Fótósella á ljós í skólum.
2 leikskólastjórar?
1 Grunnskólastjóri?
Leigja leikskólapláss/skólapláss
Skera niður: stöðugildi í skólum ofmannaðir.
Fókusa á skólakerfið, hver er kostnaður á hvert barn
Nýta lagaákvæði og kynna skólana fyrir foreldrum og nemendum Vesturbæjar Reykjavíkur
Sameina bekki
Róló einu sinni í viku.
Sameina leikskóla- samnýting starfsfólks sbr. Sameiningu grunnskóla.
Sameina leikskóla.
Hækka gjaldskrár.
Sameina leikskólana.
Sameina yfirstjórn-sameina leikskólana Í einn, fækka millistjórnendum ?
Sameina leikskólana.
Sameina leikskólana.
Sameina leikskólana.
Sameina yfirstjórn í leikskólum
Starfsfólk, stjórnsýsla og áætlanagerð
Í launum starfsmanna yfir 350 þúsund
Spara í launum, sérstaklega hátekjulaunum starfsmanna
Ef ekki er áhugi á uppsögnum, þá minnka starfshlutfall
Helst fækka stöðugildum
Enga yfirvinnu
Fara vel yfir stjórnsýslu
Minnka starfshlutfall frekar en að segja upp starfsfólki
Spara í launum starfsmanna yfir 350 þúsund
Takmarka yfirvinnu
Sparnaður í launum bæjarstarfsmanna í hærri flokkum
Skera niður í yfirstjórn
Skera niður yfirvinnu
Fjárhagsáætlanir
Aðhaldssemi/útsjónarsemi
Yfirvinna starfsmanna
Greiðsluseðlar rafrænt
Laun bæjarstjóra verði í takt við önnur sambærileg bæjarfélög.
Vönduð - virk - traust áætlunargerð
Markvissari áætlunargerð og eftirfylgni meiri
Sameina svið bæjarins
Starfsfólk greiði fyrir mat
Allir liðir- hagræðing- minnka yfirvinnu.
Minnka risnu.
Hagræða fjölda starfsfólks.
Yfirfara vinnuferla, til að minka yfirvinnu.
Sameina má ýmsar nefndir og ráð.
Skoða þarf yfirbygginguna í stjórnsýslunni.
Launakostnað yfirmanna
Millistjórnendur.
Skoða hæstu laun.
Lækka laun yfirstjórnenda, launakostnað. Yfirmanna. S.s. Bæjarstjóra og sviðsstjóra
Fækka millistjórnendum.
Skoða í hverju fólst hækkun á síðustu árum, og hvort það sé hægt að draga úr þessum hækkunum.
Dreifa niðurskurði jafnt, minna í gagnagerð-,bíða með sumt.
Dreifa niðurskurði.
Lækka framlög til félagasamtaka um 10%
Hagræðing: 2008-10 milljónir
Hagræðing: 2009 - 300-400 milljónir króna
Efla alla vinnuframvindu með hagræðingu.
Endurskoða alla afslætti- hver er þörfin  ?/niðurgreiðslna
Hvaða þjónusta hefur verið niðurgreidd og hvernig verður hægt að endurskoða þar.
Lækka niðurgreiðslur á þjónustu t.d. Aðgangur að sundlaug, tómstundastyrkur.
Öll svið skorin niður.
Umhverfi, mannvirki og veitur
Garðyrkjufræðingar hjá bænum?
Garðaskoðun 2. hvert ár
Má ekki fara í fleiri framkvæmdir - einbeita sér að því sem fyrir er - skólabyggingar einnig
Fara í framkvæmdir þegar fjárhagur er til.
Skoða vel rekstur - búið að ráða mannskap í starfið
Ljót framkvæmd skipulagsstigs
Rekstur á mannvirkjum - rafmagn og þrif- viðhald - bjóða út og skoða vandlega allt sem hægt er að lækka í rekstri
Raforkuframleiðsla? Tekjumöguleikar?
Alls ekki byggja hjúkrunarheimili strax
Raforkuframleiðsla.
Spara lýsingu - Götulýsing 1/2 klst. á dag.
Raforkuframleiðsla, jarðhita.
Bíða með deiliskiplagningu uns mál hjúkrunarheimilis liggur fyrir
Leigja markaðssetja húsnæði í eigu bæjarins
Lágmarksviðhald á götum.
Bíða með lagfæringu á götum og gangstéttum.
Gangstéttir- fresta endurnýjun.
Bíða með gangstéttarframkvæmdir.
Lágmarka viðgerðir.
Bíða með framkvæmdir á gangstéttum.
Bíða með nýja ljósastaura.
Nota skólafólkið til að halda bænum huggulegum.
Hægja á framkvæmdum við allt viðhald, en framkvæma það sem er undir skemmdum.
Bíða með lagfæringu á götum og gangstéttum.
Fresta framkvæmdum.
Gangstéttir
Verklegar framkvæmdir
Takmarka allar framkvæmdir eins og hægt er.
Íþrótta- og tómstundamál
Gæta hófs í framlagi til íþrótta- og tómstundamála
Minnka styrki til íþróttamála sbr. Gróttu
Tekjutengja tómstundastyrki
Taka af fjárhæðir til Gróttu
Útboð á rekstri sundlaugar til World Class
Íþróttamál til gagngerrar endurskoðunar
Styrkir til íþróttamála taka af
Taka af styrki til íþróttamála
Stoppa styrki til Gróttu
Styrkir til íþróttamála spara almennt
Tekjutengja tómstundastyrki
Tekjutengja íþróttastyrki
Íþróttir - nóg komið
Rekstur vallar - mikill kostnaður
Það þarf að marka stefnu í íþróttamálum
Staldra við með byggingu íþróttamannvirkja
Íþróttamál nóg komið - má hægja á frekari byggingum og fjárfrekum framkvæmdum
Tekjutengja tómstundastyrki
Borgin greiði með iðkendum hjá Gróttu
Íþróttamál 19%
Skera niður þak yfir stúkuna
Reykjavíkurbörn greiði með líkamsrækt
Skera niður til íþróttamála
Stytta opnunartíma sundlaugar.
Lækka hvatapeninga.
Endurskoða styrki til íþróttamála
Endurskoða alla afslætti- hver er þörfin fyrir tómstundastarf o.fl.
Hætta tómstundastyrkjum.
Lækka tómstundastyrkinn.
Bíða með stúkuþak.
Fresta þarf stúku, fimleikahúsi
Fella niður tímabundið tómstundastyrki til þeirra foreldra sem hafa tekjur yfir ákv. Upphæð.
Skoða framlög til íþrótta- var ótrúlega hátt hlutfall sem fór til Gróttu.
Tekjutengja foreldra -íþróttastyrk til barna.
Einn tómstundastyrkur á fjölskyldu ? Eða tekjutengja.
Skoða í hverju fólst hækkun á síðustu árum, og hvort það sé hægt að draga úr þessum hækkunum.
19% útgjöld í íþrótt - finnst mér of mikið.
Minnka opnunartíma í sundlaug.
Fella niður tímabundið tómstundastyrki til þeirra foreldra sem hafa tekjur yfir ákv. Upphæð.
Margir geta og hafa efni á  að afsala sér þessum styrkjum. Þannig hægt að jafna kjör þeirra
sem minna hafa á milli handanna.
Einn styrkur á fjölskyldu.
Menningarmál og söfn
Leggja niður styrk til bæjarlistamanns
Bæjarlistamaður út með hann
Sjálfboðaliðar - Náttúrugripasafn
Bæjarlistmaður 2. hvert ár
Fara vel yfir fjárhagsáætlun menningarmála
Handbremsa á Lækningaminjasafn
Lækningaminjasafn - spara
Handbremsa á Lækningaminjasafn
Lækningaminjasafn
Bæjarlistamaður kr. 600.000.- of mikið
Hægja á Lækningaminjasafninu
Stytta opnunartíma Bókasafns
Stoppa framkvæmdir við Nesstofu- fresta.
Stoppa framkvæmdir við Nesstofu.
Dreifa helst niðurskurður á mörgum sviðum- listamannalaun 10% t.d.
gatnagerð,
Lækningaminjasafn.
Minnka opnunartíma bókasafns
Nesstofa - stöðva framkvæmdir
Félagsþjónusta
Félagsmál 8%
Lækka heimgreiðslur
Afslátt af fasteignagjöldum eldri borgara, tekjutengja þau - fá ungt fólk.
Fasteignagjöld, afsláttur eldri borgara- afnuminn
Hætta að gefa frítt í sund og World Class fyrir atvinnulausa.
Skoða þarf alla niðurgreiðslur.
Annað og almennt
Fyrir fund ekki nægar forsendur gefnar, betri undirbúningur með tölum.
Elda mat fyrir allar máltíðir bæjarins
kr. 14.000.000.- til kirkjunnar
Pappírsnotkun
Pappír
Spara rafmagn
Engin jólakort
Lágmarka allan pappírspóst, hafa rafrænt, sem hægt er.
Eru send jólakort frá bænum? Má sleppa því.
Pappírsflóð með sólarlag og litprent.
Spara pappírskostnað, meira rafrænt, senda jólakort og annað álíka, skoða litla kostn.-
margt smátt gerir eitt stórt.
Spara í prentkostn. (þurfa bækl. Og tilkynningar að vera í fjórriti og prent. Á glanspappír ?
Sleppa ferðum sem kosta peninga


Tillögur um hvaða verkefni og þjónustu skal standa vörð um á íbúafundi Seltjarnarness 24. nóvember 2009

Grunnskóli, leikskóli og Tónlistarskóli
Ekki að það bitni á skólakerfinu
Ekki skerða þjónustu við nemendur
Standa vörð um börnin þau fái góða kennslu og hæfa kennara, þjálfara og þ.h. samfellu í skóladegi.
Sérkennsla í skólum- Talkennsla
Sérkennsla í skólum laga og bæta
Ekki spara í skólamálum
Skólamál.
Ungviðið fái sem besta þjónustu.
Styrkja og halda stoðþjónustu í skólum- ódýrara til framtíðar.
Samfella milli skóla, íþr. Og tónó.
Tónlistarskólinn- efla hann og standa vörð um framúrskarandi starf. Standa vörð um hæfileikaríka krakka sem þurfa að leita út fyrir Seltjarnarnes.
Sérþjónustu við börn.
Starf tónlistarskóla verði óáreitt.
Standa vör um skólann og menntun barna, þ.e. ekki fjölga í bekkjum, halda áfram stuðningskennslu. Grunnþjónusta.
Leifa hæfileikjaríkum einstaklingum að halda áfram í tónlistarnámi, utan sveitarfélags (þ.e. halda núverandi reglum).
Stoðþjónustu í skólum.
Ekki draga úr: Skólunum sem minnst.
Skólastarfið mikilvægt eð byggja börnin strax upp. Gott skólastarf mjög mikilvægt.
Láta ekki af stuðningi við börn á leikskólum- grunnskólastigi, eykur einelti og vanlíðan.
Allir vita að við þurfum að spara, en passa hvernig það er gert.  Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Passa starfsumhverfi kennara, það sem stuðlar af því að fólki  líði vel, má ekki skera niður.
Láta ekki af stuðningi við börn á leikskóla/grunnskólastigi.
ef það er gert þá stuðlar það að einelti og vanlíðan.
Gæta vel að starfsumhverfi kennara, svo góður móral haldist innan skólanna.
Alls ekki spara í grunnskólum-stoðþjónustu.
Ekki skera niður skólastarf - kennslu
Starfsfólk, stjórnsýsla og áætlanagerð
Alls ekki segja upp starfsfólki
Ekki hækka útsvar né fasteignagjöld
Ekki hækka útsvar né fasteignagjöld
Alls ekki spara laun fólksins með lægstu launin- það er ekki viðeigandi.
Betra að lækka starfshlutfall.fall, en segja upp fólki
Ekki spara í þjónustu og ekki uppsögnum starfsfólks. Varðveita störfin eftir fremsta megni.
Betra að lækka starfhlutfall en segja upp fólki.
Alls ekki spara með uppsögnum starfsfólks.
Menningarmál
Ekki spara í menningar- og menntamálum.
Bókasafn og slík stuðningsaðstaða sé til staðar. Fólk þarf meira á henni að halda í þessu árferði.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar. Gæta skal vel að aðferð við nálgun á sparnaði.
Ekki spara í menningar- og menntamálum.
Félagsþjónusta
Ekki að það bitni á öldruðum
Ekki skerða þjónustu við aldraða
Ekki spara í heilbrigðismálum
Ekki draga úr aðstoð við aldraða
Í umönnun aldraðar og fatlaðra að það bitni ekki á fólkinu
Ekki draga úr öldrunarmálum
Bitni ekki á þeim sem hafa ekki vinnu.
Aldraðir- Tómstundir
Öldrunarmál auka þjónustu v/aldraða, næturþjónustu
Félagsþjónusta
Öldrunarmál ekki draga saman
Öldrun: Helst auka aðhlynningu.
Öldrun: Standa vörð um aukið öryggismatið.
Standa vörð um þjónustu aldraðra, öldrunarmat, auka úrræði fyrir alraða.
Mikil þörf þar sem fólk er lengur heima.
Tengja tómstundastarf aldraðra við skóla og leikskóla. Leiða saman kynslóðir.
Bæta umferðarmál fyrir aldraða.
Málefni aldraðra
Fjárhagsaðstoð
Stuðningur við atvinnulausa
Vímuvarnir
Draga sem minnst úr heilbrigðisþjónustu og hjá skólum.
Sérþjónusta við börn og aldraða+öryggismál sbr. Sporna við innbrotum og líku.
Vímuefnavarnir
Alm. þjónusta v/börn og aldraða.
Vímuefnavarnir.
Ekki draga úr: heilsugæsluþjónustu og tengda því
Ekki draga úr: Vímuefnamálum
Als ekki spara í félagsþjónustu og barnavernd- Neyðarþjónusta.
fyrir fólki í erfiðri stöðu, lögbundið en skiptir máli að styðja vel við það.
Þjónustu við aldraðra og fatlaðra, þeir sem minna mega sín.
Þjónustu við aldraðra og fatlaðra, þeir sem minna mega sín.
Brynja barnavernd.
Í velferðarmálum- grunnþjónustu
Í félagsþjónustu og barnavernd
Ekki spara í þjónustu við aldraða - fatlaða - öryrkja
Stuðningi við börn-barnavernd
Umhverfi, umferð, mannvirki og byggingar
Ekki minnka framkvæmdir vegna gatna eða hitaveitu
Sjóvarnir
Ekki spara í viðhaldi fasteigna og annarra hluta sem eyðileggjast
Ekki draga úr sjóvörnum
Viðhald mannvirkja bæjarins
Sjóvarnir- Golfvöllur - Grótta
Umferðarmál- öryggi barna og aldraða í umferð.
Sumarstörf ungmenna
Passa uppá byggingar sem bærinn á. Húsnæði hefur verið látið
drattast niður s.s. Valhúsaskóli, íb. Aldraðra, góður tími til að fá
tilboð frá verktaka.
Leggja þarf um 4% af verðmæti bygginga.
Vantar Áhaldahús
Auka sjóvarnir á næstunni of lítið eytt í þetta.
Sjóvarnir: Vesturströnd v/Bollagarða
Sjóvarnir: Kotagrandi
Sjóvarnir: Suðurnesið
Sjóvarnir: Mýrin flæðir
Grótta og golfvöllur vantar betri sjóvörn.  Mikið landrof á svæðinu.
Reglulegt viðhald
Sumarstörf barnanna
Ekki spara sumarstöf ungmenna.
Viðhald bygginga
Má fresta götuviðgerðum , en ekki byggingunum.
Viðhald bygginga.
Viðhald Valhúsaskóla haldið áfram.
Samgöngumál-strætó BS. Búið að spara um of. Lágmark 1 ferð á klukkutíma um helgar.
Náttúruvernd- ekki gefa eftir.
Ekki fækka ferðum Strætó meira á sunnudögum.
Náttúruvernd.
Íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsmál
Ekki öflugum stuðningi til íþróttamála
Íþróttastarfið
Bílsatæðismál v/Sundlaug
 Efla íþróttastarf- halda áfram stuðningi við Íþróttast. yfir 700 krakkar.  Mikil sjálfboðavinna unnin.
Halda óbreyttum styrk til bæjarins .
Bæta aðgengi  að íþróttamannvirkjum.
Samfella í íþróttastarfi er nauðsynleg.
Ekki spara í íþróttamálum
Íþrótta- og tómstundamál
Íþróttamál
Skerða ekki þjónustu við börn. Styðja við íþróttafélagið.
Selið hluti af æskulýðsmálum- standa við það.
Æskulýðs- og íþróttastarf- reyna að halda áfram að styrkja þá.
Selið halda áfram að styrkja .
Grótta.
Standa vörð um íþrótta- og æskulýðsstarfið.
Ekki skera niður íþróttir.
Annað og almennt
Öryggisgæslu (Securitas)
Nágrannavarsla
ath. Samning v/Securitas tímaramma útkall o.fl.
Löggæslumál, eftirlit Securitas og lögreglu um nætur.
Ekki spara sumarstörf
Alveg ómögulegt að hafa ekki betri upplýsingar  hvað stendur á bak við prósentutölur kynningu.
í útgjöldum sem voru kynntar í kynningu.
Atvinnuuppbyggingu
Íbúar geta verið- Áskrifendur að Fréttunum-áhugamál.
Starfsfólk komi með tillögu að sparnaði.
Fundargerðir koma of seint inn.
Stofa hugmyndabanka um tillögu að tekjuöflun og framfarir.
Þjónustu haldið á standard
Öryggismál.
Ekki draga úr öryggismálum
Allir vita að við þurfum að spara en passa hvernig það er gert. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Má ekki spara í kynningu á sparnaðinum, ná sáttum meðal íbúa, gert í sátt við samfélagið.
Kynna vel og tryggja skilning á því að það þarf að spara. Ef maður er ósáttur missir það marks.
Í kynningu á sparnaði skal leggja vinnu til að ná skilningi og sátt hjá íbúum.
Vinna að sparnaði í sátt við samfélagið.


 
Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: