Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Gjaldskrár

Gjaldskrá Bókasafns Seltjarnarness

Ný gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2019.

Lánþegakort kostar 2.500 kr. á ári (börn og unglingar undir 18 ára aldri, eldri borgarar og öryrkjar greiða ekki árgjald).

Nýtt lánþegakort fyrir glatað 600 kr.

Símtal 50 kr

Ljósrit A-4 50 kr

Ljósrit A-3 70 kr

Hvað má ljósrita samkvæmt samningum Fjölís? (Hagsmunafélags samtaka fyrir rétthafa að verkum sem njóta höfundaréttar og nýtt eru með ljósritun eða annarri hliðstæðri eftirgerð rita). 

Ljósrita má úr öllum útgefnum ritum, t.d. nótnaheftum, bókum, bæklingum, tímaritsheftum og dagblöðum með eftirfarandi takmörkunum:

  • Aðeins má ljósrita til viðbótar og fyllingar öðru efni
  • Aðeins má ljósrita stutta þætti úr hverju riti, 20% hið mesta, þó aldrei meira en 30 bls. (A4)
  • Aðeins má ljósrita til bráðabirgðaafnota
  • Aðeins má ljósrita með tækjum sem til eru innan stofnunar 
  • Í hvert sinn sem ljósritað er þarf að koma fram á ljósritinu hver sé höfundur verksins og útgefandi, útgáfuár og útgáfustaður

Dagsektir
Bækur og önnur gögn 60 kr
Myndbönd og mynddiskar 500 kr.

Hámarkssektir
Hámarkssekt á gagn 700 kr.
Hámarkssekt á myndbönd og mynddiska 1.600 kr.
Hámarkssekt á einstakling 7.000 kr. 

Viðmiðunargjald fyrir glötuð gögn
Bækur, hljóðbækur og tungumálanámskeið 3.000 kr.
Myndbönd og mynddiskar 2.500 kr.
Tónlistardiskar 2.000 kr.
Snældur 650 kr.
Tímarit 650 kr.

Ef um ný gögn er að ræða (innan við tveggja ára) gildir innkaupsverð. 

Nýtt lánþegaskírteini fyrir glatað: 600 kr.

Millisafnalán: 1.000 kr (greiðist um leið og pöntun er lögð fram)

Gild lánþegaskírteini í Bókasafni Seltjarnarness veitir lánþegum aðgang að Borgarbókasafni Reykjavíkur og Bókasafni Mosfellsbæjar.
Sömuleiðis gilda lánþegaskírteini Borgarbókasafns og Bókasafns Mosfellsbæjar á Bókasafni Seltjarnarness.
Gildistími lánþegaskírteina í söfnunum er samræmdur.

Glatist eða skemmist safnefni í vörslu lánþega greiðir hann andvirði þess samkvæmt gjaldskrá.
Lánþega ber að tilkynna til bókasafnsins ef skírteini glatast.
Ef skírteini glatast kostar 600 kr. að fá nýtt.


 
Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: