Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Fræðslusvið

Fræðslusvið

hefur umsjón með leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og daggæslu í heimahúsum.

Fyrirmyndarstofnun 2014Fræðslustjóri: Baldur Pálsson
Sími: Fax: 5959 101
Afgreiðslutími: Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:45-16:00, föstudaga kl. 8:45-14:00.
Staðsetning: Bæjarskrifstofur, Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes.

Hlutverk
Hlutverk Fræðslusviðs er að hafa yfirumsjón með starfsemi leik-, grunn-, tónlistarskóla og daggæslu í heimahúsum. Þá hefur starfsfólk sviðsins umsjón með undirbúningi og upplýsingagjöf til skólanefndar og fylgja eftir stefnumörkun og ákvörðunum nefndarinnar.

Skólastefna Seltjarnarness

Starfs- og fjárhagsáætlun Fræðslu-, menningar- og þróunarsviðs fyrir árið 2010  1,6 mb

Grunnskóli Seltjarnarness

Leikskóli Seltjarnarnesss

Tónlistarskóli Seltjarnarness


Fræðslusvið

Fræðslusvið

Nafn Starfsheiti Sími
Baldur Pálsson Fræðslustjóri 5959 100Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: