Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Stjórnsýsla
Skipulags- og umhverfissvið

Skipulags- og umhverfissvið

fer með skipulags- umhverfis- og byggingarmál

Sími: 5959 100
Afgreiðslutími: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 11:00 - 12:00
Staðsetning: Austurströnd 1

Umhverfissvið fer með umhverfis- og byggingarmál. Það hefur umsjón með öllum framkvæmdum á vegum bæjarins, byggingareftirlit, brunavörnum, viðhaldi á fasteignum bæjarins, gatna-, vatns- og fráveitukerfum, garðyrkju, vinnuskóla og umhverfismálum. Umhverfissvið fer einnig með málefni áhaldahúss, smábátahafnar og landsupplýsingakerfis.

Helstu verkefni:

  • Framkvæmdir
  • Skipulags- og byggingarmál
  • Umhverfismál
  • Eignasjóður
  • Umferðar- og samgöngumál
  • Opin svæði
  • Veitur
  • Byggðasamlög

Í afgreiðslu bæjarskrifstofu, Austurströnd 2 eru afgreiddar allar rafmagns- bygginga- og verkfræðiteikningar húsa í bænum. Þar liggja umsóknareyðublöð vegna byggingaframkvæmda og uppáskrifta iðnmeistara og móttekin gögn til byggingarfulltrúa og skipulags og umferðarnefndar.


Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingarfulltrúa að Austurströnd 1 eru mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 11:00 - 12:00.

Símatímar skipulags- og byggingarfulltrúa eru mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 11:00 - 12:00. Sími: 5959 100


Skipulags- og umhverfissvið

Skipulags- og umhverfissvið

Nafn Starfsheiti Sími
Brynjar Þór Jónasson Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs 5959 181
Byggingarfulltrúi Byggingarfulltrúi 5959 181Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: