Félagsþjónusta og barnavernd

Félagsþjónustusvið – Félagsþjónusta fer með framkvæmd félagsþjónustu í bæjarfélaginu. Félagsmálastjóri er Snorri Aðalsteinsson

Markmiðið með félagsþjónustu bæjarfélagsins er að tryggja félagslegt öryggi íbúanna og stuðla að velferð þeirra.

Hér er hægt að skoða fjölskyldustefnu og jafnréttistefnu Seltjarnarnesbæjar.


Tilkynning til barnaverndarnefndar  Mínar síður

Hvað ber að tilkynna?

Allt athæfi sem getur verið hættulegt andlegri eða líkamlegri heilsu og þroska barns. Það kann að vera vanræksla, vanhæfni eða framferði foreldra gagnvart barni, áreitni eða ofbeldi af hendi annarra gagnvart barni eða hegðun þess.

Einnig skal tilkynna ef grunur er um að refsiverður verknaður hafi verið framinn gegn barni eða af því.

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: