Félagsþjónusta og barnavernd

Félagsþjónustusvið – Félagsþjónusta fer með framkvæmd félagsþjónustu í bæjarfélaginu. Félagsmálastjóri er Snorri Aðalsteinsson

Markmiðið með félagsþjónustu bæjarfélagsins er að tryggja félagslegt öryggi íbúanna og stuðla að velferð þeirra.

Hér er hægt að skoða fjölskyldustefnu og jafnréttistefnu Seltjarnarnesbæjar.
Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: