Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Dagvist aldraðra

Dagvist aldraðra

Starfrækt er dagvist fyrir aldraða á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn að Safnatröð 1.
Dagvistin er opin frá kl. 8:00 - 16:00 alla virka daga. 

Lögð er áhersla á góða samveru og félagsskap.

Frekari upplýsingar um dagþjálfun veitir Rannveig Sölvadóttir, í síma 852-1180 / einnig er hægt að senda fyrirspurn á tölvupóstfang dagdeildseltjorn@sunnuhlid.is   Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: