Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Heimaþjónusta

Heimaþjónusta


Heimaþjónusta er veitt öldruðum, öryrkjum og öðrum þeim sem ekki geta vegna heilsubrests annast dagleg heimilisstörf. Markmiðið með heimaþjónustu er að aðstoða einstaklinga og fjölskyldur sem geta ekki hjálparlaust séð um heimilishald sitt sjálfir. Þjónustan getur verið tímabundin eða til lengri tíma, allt eftir aðstæðum. Sótt er um heimilisþjónustu hjá öldrunarfulltrúa félagsþjónustunnar. Þjónustuþörf er metin í hverju tilviki af viðkomandi starfsmanni. Er það gert með heimsókn á heimili umsækjanda þar sem lagt er mat á þörf og umfang þjónustunnar.

Um heimilisþjónustu gilda ákveðnar reglur og gjald er tekið fyrir þjónustuna eftir gjaldskrá sem miðast við tekjur.

Hægt er að sækja um heimaþjónustu á Mínum síðum Mínar síður.

Gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu

Reglur um heimilisþjónustu


Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: