Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Húsnæðismál

Húsnæðismál


Stærstur hluti íbúðarhúsnæðis á Seltjarnarnesi eru eignaríbúðir. Seltjarnarnesbær á nokkrar leiguíbúðir sem leigðar eru út til fjölskyldna sem eru ófærar um að leysa sín húsnæðismál sjálfar. Íbúðirnar eru yfirleitt leigðar út í skemmri tíma meðan unnið er að varanlegri lausn á húsnæðisvanda fjölskyldna.

Nokkrar leiguíbúðir í eign félagasamtaka eru leigðar út í bæjarfélaginu. Á vegum Búseta eru 22 íbúðir við Eiðismýri og einnig er nokkuð um leiguíbúðir á almennum leigumarkaði.

Sjá einnig umfjöllun um húsaleigubætur.

Umsókn um félagslega leiguíbúð Mínar síður

Reglur um úthlutun félagslegra leiguíbúða Seltjarnarnesbæjar


Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: