Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Gjaldskrár

Hér er hægt að nálgast gjaldskrár og álagningarreglur fyrir Seltjarnarnesbæ, raðað í stafrófsröð eftir heiti.

 

Þjónusta
Gjaldskrár

Gjaldskrá fyrir skólamáltíðir Grunnskóla Seltjarnarness

Foreldrar þurfa sjálfir að skrá börn sín í mataráskrift á heimasíðu Skólamatar ehf., www.skolamatur.is. Hægt verður að skrá nemendur í áskrift strax á skólasetningu þegar bekkjarheiti liggja fyrir.


Á heimasíðu Skólamatar
www.skolamatur.is má nálgast upplýsingar um matseðla ásamt næringarinnihaldi og innihaldslýsingum á öllum réttum. Skólamatur mun kynna betur þjónustu sína þegar nær dregur skólasetningu í haust.


Uppfært 3. júlí 2020Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: