Gjaldskrár
Gjaldskrá vegna félagsstarfs, kaffi og meðlætis og matar í mötuneyti, heimsendingu matar og þvottaþjónustu á vegum félagsþjónustu Seltjarnarnesbæjar. Gildir frá 1. september 2019
Hádegismatur | 1.215 kr |
Heimsendingargjald | 200 kr |
Þvottavélagjald | 300 kr |
Kaffi | 200 kr |
Kaffi og meðlæti á föndurtímum | 600 kr |
Kaffi og ristað brauð (að morgni) | 350 kr. |
Kaffi og meðlæti við önnur tilefni | 700 kr. |
Námskeið í félagsstarfi aldraðra (mánaðargjald) | 2.800 kr |
Handavinna almenn (hvert skipti) | 200 kr |
Þátttökugjald í spilum | 250 kr. |
Bókband, mánaðrgjald | 7.000 kr. |