Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Gjaldskrár

Hér er hægt að nálgast gjaldskrár og álagningarreglur fyrir Seltjarnarnesbæ, raðað í stafrófsröð eftir heiti.

 

Þjónusta
Gjaldskrár

Gjaldskrá fyrir prentun gagna á bæjarskrifstofum Seltjarnarneskaupstaðar

 

1. gr.

Viðskiptavinir Seltjarnarneskaupstaðar skulu greiða fyrir útprentun/ljósritun þeirra gagna sem þeir óska eftir hverju sinni svo sem hér greinir.

 

2. gr.

Útprentun gagna:

stærð A-0        kr. 600

stærð A-1        kr. 300

stærð A-2        kr. 200

stærð A-3        kr. 100

stærð A-4        kr.   50

 

3. gr.

Gjaldskrá þessi er samþykkt af bæjarstjórn dags 20.1.2010.  og gildir frá 1. febrúar 2010.
Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: