Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Gjaldskrár

Hér er hægt að nálgast gjaldskrár og álagningarreglur fyrir Seltjarnarnesbæ, raðað í stafrófsröð eftir heiti.

 

Þjónusta
Gjaldskrár

Gjaldskrár fyrir skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis

Kostnaður vegna aðalskipulagsbreytinga.

  BVT
149,5
Janúar
2021
Afgreiðslugjald kr.   12.647
Breyting á aðalskipulagsuppdrætti, sbr. 1. mgr. 36. gr. kr. 173.063
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 36. gr. kr. 159.751
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 36. gr. kr.   79.875

 

Kostnaður vegna deiliskipulags.

Nýtt deiliskipulag

Nýtt deiliskipulag, sbr. 2. mgr. 38. gr.                                    Samkvæmt reikningi1

  BVT
149,5 
Janúar
2021
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 38. gr. kr. 159.751

 

Verulegar breytingar á deiliskipulagi.

Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 1. mgr. 43. gr.          Samkvæmt reikningi1

  BVT
149,5
Janúar
2021 
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 43. gr. kr. 159.751

 

Óverulegar breytingar á deiliskipulagi.

Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 2. mgr. 43. gr.          Samkvæmt reikningi1

  BVT
149,5
Janúar
2021 
Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna óverulegra breytinga, sbr. 2. mgr. 43. gr. kr. 79.875

 

Grenndarkynning.

  BVT
149,5
 
Janúar
2021
Umsýslu- og auglýsingakostnaður vegna grenndarkynninga, sbr. 44. gr. kr.  39.938

 

Kostnaður vegna framkvæmdaleyfis.

  BVT
149,5
Janúar
2021
Afgreiðslugjald kr.    12.647
Framkvæmdaleyfi – framkvæmdir skv. 1. og 2. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum kr.  146.438
Framkvæmdaleyfi – aðrar framkvæmdir kr.    86.5321  Vinna samkvæmt reikningi skal byggja á áætlun skipulagsstjóra um umfang verkefnisins sem umsóknaraðili samþykkir. Reikningur verður síðan gerður í samræmi við raunverulegan kostnað en getur ekki verið hærri en fjárhæð samkvæmt samþykktri áætlun.


Uppfært janúar 2021, birt með fyrirvara um innsláttarvillur, uppreikning.
Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: