Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Opin leiksvæði

Opin leiksvæði og leikvellir

Sparkvöllur við ValhúsaskólaVíða á Seltjarnarnesi eru svæði eingöngu ætluð til leikja og skemmtunar. Hér að neðan er listi um svæði á Seltjarnanesi sem eru opin öllum.

Við Sefgarða er opin leikvöllur með leiktækjum.

Við Ráðagerði er sparkvöllur með boltamörkum á sumrin.

Við Hofgarða er opin leikvöllur með leiktækjum.

Við Lindarbraut er opið svæði með boltamörkum á sumrin.

Við Vallabraut er opið leiksvæði með leiktækjum.

Á Valhúsahæð er leiksvæði með leiktækjum.

Á opnu svæði við Bakkavör eru leiktæki.

Plútóbrekka er skipulagt leiksvæði fyrir vertraleiki ýmiskonar.

Við Skerjabraut er opið leiksvæði með leiktækjum.

Á opnu svæði við Eiðismýri eru fótboltamörk fyrir boltaleiki.

Við Valhúsaskóla er gervigrasvöllur með boltamörkum.

Mánabrekka - Leikskóli

Sólbrekka - Leikskóli.
Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: