Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Flóðatöflur

Flóðatöflur

Ferðir til og frá Gróttu


Á fjöru er hægt að komast fótgangandi út í Gróttu.
Hægt er að dvelja í eynni á fjörunni í um 6 klst.
Strætó, leið 11, gengur út á Seltjarnarnes og er best að fara úr vagninum nyrst við Lindarbraut. Þaðan er um 15 mínútna gangur út í Gróttu.

Upplýsingar um flóð og fjöru

Hægt er að fá upplýsingar um flóð og fjöru viðkomandi mánaða ef smellt er á tenglana hér fyrir neðan


Lokað er út í Gróttu frá 1. maí til 15. júlí ár hvert, vegna varptíma fugla.

Flóðatafla fyrir desember 2019  13kb

Flóðatafla fyrir nóvember 2019  13kb

Flóðatafla fyrir október 2019  13kb

Flóðatafla fyrir september 2019  13kb

Flóðatafla fyrir ágúst 2019  13kb

Flóðatafla fyrir júlí 2019  13kb

Flóðatafla fyrir apríl 2019  13kbHeimild: Almanak fyrir Ísland 2018 og 2019, Háskóla Íslands


Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: