Bæjarlistamaður

Hér er yfirlit og upplýsingar um bæjarlistamenn Seltjarnarness undanfarinna ára.

 

Bæjarlistamaður

Fyrirsagnalisti

Sólveig Pálsdóttir bæjarlistamaður Seltjarnarness 2019

Sólveig Pálsdóttir rithöfundur var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2019 við hátíðlega athöfn á bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 18. Janúar. Þetta er í 23ja sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er útnefndur en í fyrsta sinn sem að rithöfundur hlýtur þennan heiður.

Lesa meira
Friðrik Karlsson, bæjarsitamaður 2018

Friðrik Karlsson bæjarlistamaður Seltjarnarness 2018

Friðrik Karlsson tónlistarmaður var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2018 við hátíðlega athöfn á bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 19. janúar sl. 

Lesa meira

Nína Dögg Filippusdóttir Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017

Ásgerður Halldórsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Sjöfn ÞórðardóttirNína Dögg Filippusdóttir leikkona var föstudaginn 20. janúar sl. tilnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017.

Lesa meira

Elsa Nielsen útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2016

Elsa Nielsen

Elsa Nielsen grafískur hönnuður og myndlistarmaður var í dag útnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness. Hún er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina.

Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: