Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Frístundamiðstöð Seltjarnarness

Frístundamiðstöð Seltjarnarness

Frístundamiðstöð Seltjarnarnesbæjar sameinar þjónustu sem veitt hefur verið af hálfu Fræðslusviðs og Íþrótta- og tómstudasviðs bæjarins í Skjól/frístund, Selinu, Skelinni, Sumarskóla og á sumarnámskeiðum.  

Barnastarf nær yfir þjónustu Sumarskóla, Skólaskjóls/frístundar og sumarnámskeiða, en unglingastarfið nær yfir félagsmiðstöðina Selið, ungmennahúsið Skelina, ungmennaráð og sumastarf unglinga.

Markmið frístundamiðstöðvar er að standa fyrir heildstæðu þjónustutilboði fyrir börn, frá 6 ára aldri, og ungmenni. Þjónusta frístundamiðstöðvar miðar við heildstætt tilboð árið um kring, sem einfalda skal foreldrum skráningu og fyrirbyggja rof í þjónustu.


Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: