Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Eignasjóður

Eignasjóður Seltjarnarnesbæjar

Viðhald fasteigna Seltjarnarnesbæjar er verkefni sem unnið er stöðugt að allt árið. Farið er jafnóðum í aðkallandi, minniháttar viðhald en stærri verkefni hefur verið reynt að skipuleggja á þann hátt að þau séu unnin þegar starfsemi stofnana er í lágmarki svo sem yfir sumartímann.

Þær fasteignir sem Eignasjóður hefur undir sínum hatti og sinnir viðhaldi á eru m.a.:

 • Leikskólinn
 • Grunnskólinn
 • Tónlistarskólinn
 • Íþróttamiðstöðin
 • Sundlaug
 • Gervigrasvöllur
 • Eiðistorg
 • Fræðasetur
 • Bæjarskrifstofur


Starfsmenn Eignasjóðs sinna jafnframt viðhaldi eftirtalinna fasteigna sem þó eru ekki í eigu bæjarins:

 • Félagslegar íbúðir í eigu bæjarins
 • Bókasafn

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: