Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Upplýsingar um vinnuskólann

Vinnuskóli Seltjarnarness sumarið 2022

Umsóknarfrestur er til 25. apríl 2022

Ráðningavefur - Vinnuskóli 2022

Vinna felst í umhirðu á gróðurbeðum bæjarins, málun leiktækja, slætti, gróðursetningu sumarblóma, aðstoð inn á stofnunum bæjarins, aðstoð við leikjanámskeið o.fl.

Starfstími Vinnuskólans er 6 vikur, frá 13. júní til 21. júlí 2022.
Vinnuskólinn er settur 9. júní n.k. í sal Valhúsaskóla kl. 11:00 hjá 14-16 ára en hjá 17 ára sama dag kl. 13:30 á Vallarbrautavelli.

Unglingar fæddir 2007 og 2008 fá vinnu við hreinsunar- og garðyrkjustörf 3,5 tíma á dag 4. daga í viku, mánudaga til fimmtudags.

Unglingar fæddir 2007 mæta 8:30 til 12:00

Unglingar fæddir 2008 mæta 13:00 til 16:30

Unglingar fæddir 2005 og 2006 eiga kost á vinnu 7 tíma á dag 4 daga í viku frá 8:30 til 16:30.

Upplýsingar um laun og útborgunardaga í Vinnuskólanum sumarið 2022

Laun:

Unglingar fæddir 2008 kr. xx á tímann

Unglingar fæddir 2007 kr. xx á tímann

Unglingar fæddir 2006 kr. xx á tímann

Unglingar fæddir 2005 kr. xx á tímann

Á öll laun koma 13.04% orlof


Útborgunardagar

1. júlí fyrir tímabilið 13. júní - 16. júní

1. ágúst fyrir tímabilið 20. júní - 21. júlí

Vinnuskólinn er reyklaus vinnustaður og er öll notkun tóbaks óheimil. Brot á þeirri reglu varðar brottrekstri

Nánari upplýsingar:

Þjónustuver Seltjarnarnesbæjar

Sími: 5959 100
 


Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: