Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Aðalskipulag

Aðalskipulag Seltjarnarness 2006 - 2024


Aðalskipulag er stefnuyfirlýsing bæjarstjórnar um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar innan bæjarfélagsins.

Aðalskipulag Seltjarnarness 2006-2024 var samþykkt í bæjarstjórn Seltjarnarness 22. febrúar 2006 og staðfest af umhverfisráðherra 16. maí 2006.

Skjöl með þessari táknmynd Táknmynd fyrir skjal sem ekki er aðgegngilegt í skjálesara er ekki aðgengilegt öllum notendum (til dæmis þeim sem nota skjálesara)

Við gerð Aðalskipulags Seltjarnarness var tekið mið tekið mið af niðurstöðum íbúaþingsins „NESIÐ í nýju ljósi“, sem haldið var í nóvember 2003. Jafnframt haft að leiðarljósi að hafa virkt samráði við íbúa. Umsjón með gerð aðalskipulags var í höndum ráðgjafafyrirtækisins Alta.

Hægt er að nálgast allar greinargerðir og áfangaskýrslur er varða aðalskipulag á vef bæjarins. Sjá skýrslur um skipulagsmál


Aðalskipulag Seltjarnarness 2006-2024 Greinagerð  Táknmynd fyrir skjal sem ekki er aðgengilegt í skjálesara 8,1 mb - 


Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: