Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Bygggarðasvæði

Fyrirsagnalisti

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi

Í samræmi við 41. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur

Lesa meira

Auglýsing á deiliskipulagi - Bygggarðasvæði

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti á fundi sínum 24. október, 2012 að auglýsa deiliskipulagstillögu  að  Bygggarðasvæði

Lesa meira

Íbúafundur - Bygggarðasvæði

Íbúafundur var haldinn, 23. október, 2012 í Hátíðarsal Gróttu við Félagsheimilið Suðurströnd.um drög að deiliskipulagi fyrir íbúabyggðina á Bygggarðasvæð sem lögð voru síðan fyrir bæjarstjórn.

Lesa meira

Forkynning á nýjum drögum að deiliskipulagi fyrir íbúabyggðina á Bygggarðasvæði

Forkynning á vinnu við nýtt deiliskipulag á Bygggarðasvæðinu verður fimmtudaginn 14. júní, nk. kl. 17:30 í Valhúsaskóla við Suðurströnd. Forsendur og lýsing voru áður kynntar á fundi þann 3. maí sl.

Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: